Gestabók
Velkomin á Bloggið mitt, Kristínar Bergmann.(spanjolunnar)
Það var opnað 27.janúar á 100 ára afmælisdegi Kvenréttindafélagsins, ekki að það væri ætlunin heldur skemmtileg tilviljun.
Velkomin á Bloggið mitt, Kristínar Bergmann.(spanjolunnar)
Það var opnað 27.janúar á 100 ára afmælisdegi Kvenréttindafélagsins, ekki að það væri ætlunin heldur skemmtileg tilviljun.
28. júlí 2008 kl. 16.18
Sæl Kristín mín.
Langt síðan við höfum verið í sambandi. Ertu að vinna sem fararstjóri ? og hvar. þúsund kosssar
Birna
3. júlí 2008 kl. 17.56
TIL HAMINGJU MEÐ NÖFNUNA ÞÍNA Í DAG, 2JA ÁRA ALLRA FLOTTASTA STELPA EVER…..
Kveðjur frá Hellulandsbúunum á Fróni
20. júní 2008 kl. 20.18
Til hamingju með guttann þinn hann Gaua. Orðinn 32 ára litli prinsinn ótrúlegt. Kveðjur frá okkur öllum úr Hellulandinu. Knús Knús Sigga systir og fjölskylda
14. júní 2008 kl. 14.16
:)
:):):):)
Hún á afmæli í dag
hún á afmæli í dag
hún afmæli hún stóra sytir
hún á afmæli í dag.
Til hamingju með daginn gullið mitt. Hafðu það sem allra best. Kossar og knús frá “litlu systu”
14. júní 2008 kl. 14.16
:)
:):):):)
Hún á afmæli í dag
hún á afmæli í dag
hún afmæli hún stóra sytir
hún á afmæli í dag.
Til hamingju með daginn gullið mitt. Hafðu það sem allra best. Kossar og knús frá “litlu systu”
10. júní 2008 kl. 21.37
Til hamingju með brúðkaupsafmælið Kristín og Gabriel
Það var gaman að fylgjast með ferðum ykkar allra í síðustu viku á blogginu og glæsilegar móttökur sem þau fengu…ekki að spyrja að myndarskapnum. Bestu kveðjur til ykkar allra.
25. október 2007 kl. 13.11
Sælar elsku vinkona
ég heima og þú í úrlöndum. Svo er nú ekki dónalegt að auglýsa bisnesinn á svo fjöllesnu bloggi. Ég er ekki að agitera fyrir Moggan þú þekkir ínar skoðanir.
Loksins fann ég þig á veraldarvefnum þó svo svo ég nú viti hvar þig er að finna. Fæ e-meilið þitt alltaf til baka með “server not found”
Komdu bara inná moggabloggið til mín þar laumast ég stundum til að viðra mína skoðun á íslensku samfélagi og hægt er að komast að hvernig mínu daglega lífi er stundum háttað. Þá getum við kommenterað á hvor aðra og þóst vera voða vinsælar blogg konur
Án gríns ég bara kann á moggabloggið ( mbl.is ) Komum á stefnumóti!
Koma so
Kveðja frá þinni tryggu vinkonu þó vo heyrist ekki oft í henni.
JG
29. september 2007 kl. 11.03
Sæl Kristín,
fékk emailið frá þér, en get ekki sent þér svar með reply, tölvan mín hafnar netfanginu þínu af einhverjum ástæðum! Sendu mér bréf aftur, helst frá öðru netfangi ef þú ert með það.
kv.
viðar
5. ágúst 2007 kl. 13.50
Sæl vinkona
Takk fyrir uppskriftirnar. Láttu þér batna.
Love,
Magga
20. júní 2007 kl. 20.13
Elsku Kristín, frábært að hafa fundið þig af tilviljun á netinu. Ég hef saknað þín mikið í gegnum öll árin. Frábært að fá að fylgjast með þér á blogginu. Þú búsett á Spáni og ég í Hollandi ha.ha…..
Bestu kveðjur frá okkur INGA og Rico.
16. júní 2007 kl. 23.09
Hæhæ frænka
allt gott að frétta af mér. Ég ákvað að hætta við Versló og er komin inní Kvennó
hlakka ótrúlega mikið til að byrja í haust ! við erum fjórar vinkonur sem förum saman í Kvennó, rosa gaman! nú styttist í Mallorca ferðina! væri rosa gaman ef þú gætir komið í heimsókn þangað
!
Vonandi áttirðu góðan afmælisdag !
Kv. Krissa Þöll frænka.
3. júní 2007 kl. 0.54
Hæhæ frænka. gaman að lesa bloggin þín
var að koma inná síðuna í fyrsta sinn!
ætla að reyna að stefna á Verzló (eins og mamma & pabbi) en samt vilja þau alveg láta mig ráða með val á skóla! líst rosa vel á Verzló 

Búin í samræmduprófunum og allt gekk vel
Komin með dökkt hár eftir ljósu lokkana. Fýla það miklu betur
Hlakka til að sjá þig næst þegar þú kemur vonandi fljótlega!
Kv. Kristbjörg Þöll frænka
25. apríl 2007 kl. 16.53
Blessuð Kristín.
Gaman að frétta aðeins af þér.
Ekkert sérstakt fréttnæmt héðan lengst í norðri bara allir sprækir og fínt veður eins og er.
heyrumst aftur betur, Dóra
28. febrúar 2007 kl. 0.35
Sæl Kristín,
Fann loks síðuna þína, langaði að kvitta og þakka þér fyrir sendinguna fyrir nokkrum vikum.
Bkv. Guðrún Jóna
21. febrúar 2007 kl. 13.11
Sæl Stína mín og til hamingju með síðuna þína. Hlakka til að sjá þig í mars. MK
13. febrúar 2007 kl. 12.26
Elsku Kristín.
Til hamingju með blogg-síðuna þína. Það er virkilega gaman að fylgjast með daglega lífinu ykkar á Benidorm og hugleiðingum þínum um íslensk málefni, sennilega hollt fyrir okkur að fá “gestsaugu” á málin og svo er virkilega gaman að því sem þú skrifar af spænskum fréttum, en við fáum nú ekki svo mikið af þeim hér í fjölmiðlunum. Bestu kveðjur til ykkar allra og
kær kveðja, Kristín V.
7. febrúar 2007 kl. 8.31
Hæ systa.
Gaman að lesa bloggið þitt en annars erum við í svo öru sambandi að ég fæ allar fréttir af þér beint í æð.
Engu að síður að gaman að sjá hvað þér til vel til skrifa ættir að fara að huga að af nýta þessa hæfileika þín til sagnaritunar og fara að gefa út bók/bækur.
Hlakka til að fá þeim heim í mars mín kæra þá eigum við eftir
sjálfsagt eftir að sitja fram á nætur við spjall og notarlegheit…………………………..
Bestu kveðjur til Gabríels, Gaua og Binna.
Love SB
5. febrúar 2007 kl. 9.31
Sæl elskan
Gleðilegt ár og til hamingju með framtakið.
Ef ég á að vera í takt við tímann, held ég að ég verði að fara að blogga eins og allir hinir.
Allt á floti hérna í Malaví núna og mikið að gera.
Læt heyra meira frá mér seinna.
Knús
Birna
29. janúar 2007 kl. 17.10
Frábært gaman að geta fylgst pínulítið með ykkur og ég er hjartanlega sammála þér með auglýsingarnar hvert stefnir þetta ;O)
29. janúar 2007 kl. 10.59
Hæ.
Flott framtak.
Kiss handa ykkur báðum.
Love,
Magga