Dagur 5.

Laugardagur 29. nóvember.

Ég kláraði að lesa Óreiða á striga í gærkvöldi. Stórkostleg bók, ekki síðri en sú fyrri.

Dagurinn leið við skoðunarferð og leiki. Um kvöldið eldaði ég einn af uppáhaldsréttum Gumma frá því hann var í foreldrahúsum. Það var mikill fögnuður og vel borðað.

Á morgun ætlar amman með litla manninum á fótboltaæfingu.

Fært undir .

Lokað hefur verið fyrir ritun ummæla.