Gefst upp!

Í annað skipti var ég búin að skrifa um skógareldana og það sem fylgdi þeim, en…færslan fór ekki inn. Svo, ekki meir um það. Allt fór ótrúlega vel og næsta blogg verður einhver innblástur, en ég hef verið ótrúlega andlaus þessa viku.

Ætla í rúmmið með bókina mína, Bátur, segl og allt. Frábær bók.

Þar til næst, hafið það sem allra best og njótið hvers andartks, því þau koma ekki aftur.

Fært undir .

Ein ummæli við “Gefst upp!”

  1. petrea ritaði:

    Sömu leiðis gamla mín,,,njóttu augnabliksins,,
    knús á þig og þína