Klukk, klukk.

Þórey vinkona okkar hefur klukkað mig. Ég á sem sagt að svara neðangreindum spurningu og klukka svo einhverja aðra. Svo hér hefst fjörið.

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

Bankamær.

Flugleiðir

Hjúkrunarheimili í Englandi

Farastjóri á Spáni

Fjórir staðir sem ég hef búið á:

Langagerði 82 í Reykjavík

Stokhólmur

Víða á Englandi

Benidorm, Spáni

Fjórar bíómyndir sem ég held uppá:

Shirley Valintine

The first wifs club

Zoro

Dirty dancing

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

Embrujadas (charmed)

Entre fantasmas

Medium

Rex

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

Trinidad&Tobago

Kúba

USA

Luxemborg og margir fleiri

- Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:

Bókunarsíðan hjá ESPIS 

Facebook

mbl.is

???

Fernt sem ég held uppá matarkyns:

Paella

Kartöfluommeletta

Grillaður túnfiskur

Allt grænmeti

-

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:

Ýmis Budda rit og bækur

What smart women know

Matreiðslubækur

Bræðurnir frá Brekku, sem ég les enn á aðfangadag ár hvert.

Fjórir bloggarar sem ég klukka:

Sigga Rúna

Sigga systir

Jóna Helga

Toný

Þið verðið bara að skrifa inn á mína síðu þar saem þið eruð ekki með blogg;-) Getið sett það í komment.

Fært undir .

Ein ummæli við “Klukk, klukk.”

  1. Sigga Rúna ritaði:

    Nú spyr ég eins sakleysislega og hægt er: Hvað er ” að Klukka?”