Áttum við í alvöru von á sigri?

Þá er boltinn búinn. Hvað er hægt að segja? Strákarnir auðvitað búnir að standa sig með ólíkindum, en ég þorði aldrei að vona að þeir færu heim með gullið:-(

En silfur fyrir ísland sem aldrei hefur áður tekið þátt í handbolat á OL (samkvæmt spænska sjónvarpinu) er frábær árangur. Nú veit ég hins vegar betur, en árangurinn er jafn góður.

Svo, til hamingju með silfrið og takið nú vel á móti drengjunum:-)

Fært undir .

Lokað hefur verið fyrir ritun ummæla.