Varnarlaus Spánn.

Mér datt í hug þegar ég sleppti fyrri færslunni í loftið að í gær var ég í pásu með Gaua og Binna. Umræðuefnið eins og oft áður, politík. Gaui, auðvitað rasandi yfir ríkisstjórninni og ólétta varnarmálaráð-frúin. Hvað gerist þegar hún fer í fæðingarorlof??? Portugalir ráðast inn í Spán og yfirtaka okkur, þeir hafa alltaf viljað drottna yfir Iberiusaganum;-)

Sem sagt, þegar varnamálaráð-frúin okkar fæðir barn förum við í stríð.

Fært undir .

Lokað hefur verið fyrir ritun ummæla.