Föstudagur. Húrra!!!

Loks komin föstudagur. Ég búin að vera að vinna alla vikuna en ekki fullan dag, er enn ansi hölt og aum. Reyndar tók ég frí á miðvikudaginn til að vera með Óskari Marinó og foreldrum því það var síðasti dagurinn þeirra. Þau flugu svo heim í gær, alsæl eftir gott frí. Gabriel átti afmæli í gær og borðuðum við á mjög fínum veitingastað og nutum hverrar mínútu.

Ég ætla að nota helgina til að hvíla mig og liggja í sólbaði.

Góða helgi allir.

Fært undir . Engin ummæli »