Breyttur tími.

Ég var að fatta það rétt í þessu að klukkunni var breytt í nótt, svo nú er ég bara einum tíma á undan Íslandi. En aulinn ég, var komin á fætur kl. 07.00 á sunnudagsmorgni, hélt klukkan væri 08.00. Enda búin að gera heilmikið, græddi einn tíma…

Fært undir .

Ein ummæli við “Breyttur tími.”

  1. Sigga Rúna ritaði:

    Sniðugt með tímabreytinguna… væri til í flýtingu því sonardóttir þín vaknar yfirleitt alltaf 5.30, stundum 6. og vá hvað það munar miklu ef hún vaknar eftir 6, þá er kominn “dagur” þrátt fyrir niðamyrkur, en allt fyrir 6 er hánótt að mínu mati. Úff verð að fara snemma að sofa og það gengur ekki vel, er algjör nátthrafn :-) Gott að þú skemmtir þér á Galanu.. Besos.