Valentínusardagur

Gleðilegan Valentínusardag.

Ég ætla ekki að þreyta ykkur með sögu dýrlingsins, kanske geri ég það á morgun. En við hjónin erum í vinnunni, hann að læra fyrir morgundaginn og ég að blogga.

Þegar Gabriel er búin með línuritið sem hann vinnur að ætlum við í rómantískan kvöldverð, vonandi að það verði fljótlega því ég hef bara fengið einn banana í dag.

Njótið kvöldsins og hvers annars.

   

Fært undir Blogg.

Lokað hefur verið fyrir ritun ummæla.